11.2.2008 | 16:55
Í Cordóba
Jaeja, thá er ég staddur í Cordóba, fer med rútu í kvold til Mendoza. Cordóba er aedi, og hér er ég ad uppgotva hvad Argentínumenn eru grídarlega gestrisnir og vingjarnlegir. Sat vid hlidina á manni á bekk á Plaza San Martin í gaer og thrátt fyrir ad vid toludum hvorugir tungumál hvors annars spjolludum vid med handahreyfingum og "Spanglish" í ábyggilega hálftíma. Hér eru 7 háskólar, fullt af stúdentum, fullt af borum og klúbbum. Enda hef ég djammad oll kvoldin hérna, mismikid thó. Var bodid í heimahús í argentínskt Asado grill og skemmti mér konunglega. Thetta er sennilega paradís alpha karlmannsins. Ódýr bjór og ódýrar steikur. Og fallget kvenfólk sem kippir sér ekkert upp vid thad ad thad sé hrópad og flautad á eftir theim thegar thaer labba fram hjá hópi af argentínskum testósterón trollum. Their eru bara typiskir latino menn byst eg vid. Kann ekki thetta.
Er samt ad venjast thvi ad fadma folk og kyssa thad a kinnina vid fyrstu kinni.
Stereotypa Argentinu-búa er imynd snobbadra evropu-wannabe-a, med risa ego, stolt og karlmennsku. Thetta er kannski ad einhverju leiti satt. Argentína faerdi heiminum hjartathraedinguna, kúlupennann og Maradona t.d. Their segja ad vilji Argentinumadur drepa sig tha stokkvi hann af eigin ego-i. En thratt fyrir ad Argentina se enn a okkar maelikvarda karlaveldi, tha breytist thad hratt. 40% vinnuaflsins eru konur, og 30% thingmanna eru konur. Thetta er talsverdur árangur thegar tekid er tillit til thess ad medaltalid í Sudur-Ameríku er 12%. Thetta má sennilegast rekja aftur til Evitu sjálfrar, sem ad var theirra Bríet hvad réttindi kvenna vardar.
Held ad naest á dagskrá sé ad finna góda Parillu og fá mér middegisverd!
Chau!
Athugasemdir
Ha ha, ţetta hlýtur ađ vera risastór borg miđađ viđ myndina! Gott ađ heyra frá ţér elsku karlinn, haltu áfram ađ nota ţér "nýjustu" tćkni ţarna í Argentínu og leyfđu okkur ađ fylgjast međ.
Knús og klem frá öllum heima.
Inga Dagný Eydal, 13.2.2008 kl. 15:58
Sćlir! Mikil er ţolinmćđi ţín, ađ nenna ađ moggablogga á 486! Langađi annars bara ađ frćđast um afdrif ţín, hér á Kleppi gengur lífiđ sinn vanagang. Nema kannski ađ ég held ađ háriđ á Ţrölla sé ađ fara ađ ţynnast... Hilsen. EE.
Einar Elí (IP-tala skráđ) 18.2.2008 kl. 16:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.