Heitt, heitt, heitt!

Vid í Villa GesellJaeja, aetla enn og aftur ad reyna ad blogga. Erfitt í landi sem heldur ad thad sé fullegt bodlegt ad bjóda upp á netkaffihús med 486 vélum og ISDN tengingu. Nú er ég búinn ad vera hér í 10 daga eda svo og líkar bara mjog vel. Thetta er miklu vestraenna en mig grunadi, en thó tek ég eftir breytingu thegar ég er kominn núna nyrst í Argentínu. Er semsagt í Iguazú, vid fossa sem eru engu líkir. Thetta er mikill túristastadur, á landamaerum Paraguay, Brasilíu og Argentínu. Fór einmitt í dagsferd til Brasilíu í gaer og baetti thar med einum stimpli í vegabréfid. Kom hingad í gaer eftir 16 tíma rútuferd, sem leid thó mjog hratt enda hef ég aldrei kynnst odru eins. Fyrsta flokks thjónusta alla leid, saeti sem breyttust í rúm, thríréttud máltíd og morgunmatur, kaffi og viský eftir matinn og ég veit ekki hvad og hvad. Kannski madur myndi nenna ad taka rútuna á milli stada heima ef ad thetta vaeri svona. Og midinn kostadi 200 ARS, eda 4000 ISK sirka. Hér kostar líka sígarettupakkinn 60 - 70 kr. Fram ad thví var ég í Buenos Aires, ad skoda thessa frábaeru borg sem er svona eins og hraerigrautur latin og evrópskra áhrifa, arkitektúrs og menningar. Tvímaelalaust med skemmtilegri borgum, menning á hverju strái, útitónleikar, leikrit, fólk ad dansa tangó á torgunum og aragrúi fallegra garda, gódra veitingastada og naeturlíf á heimsmaelikvarda (skilst mér, hef lítid sem ekkert djammad ad rádi, aetla samt út í kvold!). Ad fara á alvoru Parilla og fá sér góda steik er engu líkt. 

Um helgina var ég svo í strandbaenum Villa Gesell, thar sem fjolskylda Maríu á hús. Fór thangad med henni og tveim vinkonum hennar, skemmtum okkur vel, bordudum Rabas (svona calamari daemi) og aedislega sjávarrétta Paellu og lágum á strondinni thar sem mér tókst ad brenna aftur. Hvad vard um Ingimar sem brann aldrei? Jú, hann fór ad vinna innivinnu og sá ekki sól í marga mánudi. Er samt ad verda brúnn og mjór smám saman. Labba thvílíkt mikid hérna og borda heilsusamlega, og hef held ég grennst um allavega fimm kiló frá komu.. Mikid af thví samt sennilega vatn bara.

Naest á dagskrá er svo ad fara til Cordóba, naest staerstu borgarinnar hér. Thadan kannski til San Luís, og svo thann fimmtánda aetla ég med Maríu og Ana Laura vinkonu hennar til vinhéradsins Mendoza. Thad verdur vonandi aedi. 

Jaeja, aetla ad fara ad koma mér og leyfa odrum ad komast ad, hlakka til ad sjá ykkur oll! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband