Allt sem er norðlenskt..

Ég vil eigna mér heiðurinn af því að hafa fyrst vakið máls á þessu, sjá að neðan. En aðöllu gamni slepptu þá finnst mér skrítið að sjá viðbrögð sumra bloggverja við þessu. Af því að þetta er jú bara lítið og óþekkt fyrirtæki út á landi. Sem enginn vissi hvað var (nema ég auðvitað, samkvæmt honum Einari) fyrir helgi. Gerir það réttarstöðu þess minni? Getur stóra fyrirtækið í Reykjavík gert hvað sem er í krafti stærðar sinnar og þeirrar staðreyndar að skrifstofur þess eru á höfuðborgarsvæðinu?

Finnst það svipað og að segja að stóri strákurinn megi alveg berja litla strákinn á skólalóðinni bara af því að hann er stærri.


mbl.is N4 kannar réttarstöðu sína vegna nafns og firmamerkis N1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband