Get ekki sagt að það komi á óvart.

Ojæja. Ekki get ég sagt að þessar fréttir komi mér á óvart. Windows hefur mér alltaf fundist einstaklega flókið og rugland stýrikerfi, og það sem ég hef séð að Vista bendir frekar til þess að það hafi versnað. Hef verið mjög ánægður með OS X undanfarin ár og sé ekki fram á að nota annað. Ég tek því undir með Pfeiffer, og hvet lesendur til að skoða hvort að OS X henti ekki þeirra þörfum. Í umbroti og myndvinnslu sem ég stunda dags daglega get ég ekki hugsað mér annað. 
mbl.is Vista sagt hamla skilvirkni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband